Handgert skart fyrir hann – frí áletrun og innpökkun.

Feðradagurinn er á sunnudaginn.

Gefðu fallega gjöf sem endist að eilífu.
Handgerðir skartgripir og tímalaus hönnun þar sem gæði og fagurleiki mætast.


22% afsláttur af silfurskarti

11% afsláttur af gull- og demantaskarti

Frí gjafainnpökkun og áletrun fylgir.

Gjafahugmyndir fyrir hann

Finndu fullkomna gjöf fyrir hann - frá daglegu skarti til sérstakra stunda.

Herralína Aurum

Skartgripirnir eru hannaðir fyrir þá sem kunna að meta gæði og einfaldleika.

Hver skartgripur er handgerður úr vönduðum efnum með áherslu á styrk, form og smáatriði sem gera hann einstakan.

"Við fengum giftingarhringana okkar frá Aurum eftir frábæra ráðgjöf í versluninni. Ég á líka nokkra aðra gripi þaðan sem ég nota oft – hönnunin er tímalaus, náttúruleg og falleg. Uppáhalds skartgripaverslunin mín, mæli heilshugar með!"


- Guðný

„Skartið frá Aurum er fallegt, einstakt og afar vandað. Þjónustan hefur alltaf verið frábær, ég hef verið ánægður viðskiptavinur í yfir 20 ár.“


- Mikael

„Frábær þjónusta og fallegt skart. Mæli eindregið með.“

- Sveinn

„Ég er einstaklega ánægð með kaupin – bæði armbandið og eyrnalokkana. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ég kaupi frá Aurum, og ekki það síðasta. Þjónustan var frábær og sendingin hröð.“

- Elísabet

"Allir skartgripirnir þarna svo fallegir. Held að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Góð þjónusta. Yndislegt viðmót afgreiðslufólks."

- Brynhildur

Sending og skil

Við sendum allar pantanir með Dropp, og frí sending fylgir pöntunum yfir 25.000 kr.
Auðvelt að skipta eða skila – í verslun eða með póstsendingu.

5-ára ábyrgð & lífstíðar viðgerðarþjónusta

Við bjóðum 5 ára ábyrgð og lífstíðar viðgerðarþjónustu á skartgripum okkar, svo gjöfin heldur gildi sínu til framtíðar.

Gjafakort

Gjafakort frá Aurum er fullkomin leið til að gleðja einhvern sem þér þykir vænt um.

Sjálfbærni er kjarninn í öllu sem við gerum.

Hver skartgripur frá Aurum er vandlega handgerður á Íslandi úr endurunnum eðalmálmum. Hannað til að endast, með virðingu fyrir efnum, handverki og náttúru.

×