Featured in
Giftingarhringar með innblástur til íslenskrar náttúru.
Unnið af alúð
- Sjálfbært fyriræki
- Íslensk hönnun
- Innblástur frá náttúrunni
- Umhverfisvæn
Giftingarhringar
Frí ráðgjöf
Að velja sér giftingarhringa er stór stund og viljum við gera upplifnina þína eins góða og hægt er.
Við bjóðum uppá fría ráðgjöf rafrænt eða í verslun hjá fagaðila til að aðstoða við valið á hinum fullkomnu giftingarhringum. Engin skuldbinding er á kaupum við bókun á tíma.
Ummæli frá viðskiptavinum
"Absolutely loved my wedding rings, earrings and necklace I got from Aurum. Vlada has been doing the communication with me via email throughout the whole ring design process and everyone has been so kind, so accommodating in offering their expert opinion throughout the process. We got our rings soon after and it was surely stunning when my partner and I saw it. A free engraving was included on the rings and it was forgotten at the first round, so Vlada organized another dhl shipping for me to get the ring engrave and resized from Australia to Iceland again. So that was when I decided to purchase another set or earrings and necklace for my wedding. This has truly been an amazing experience and the design the comfort level provided by the product has been amazing too. Thank you everyone in Aurum for your great service and expertise."
J.X.
"I ordered an engraved wedding band for my husband for our 19th wedding anniversary. I loved the unique styles that are available and the sustainability practices at Aurum. I chose the Swan band in yellow gold. The sizing was perfect and the ring arrived quickly. It looks amazing and my husband loves it! I would definitely recommend buying from Aurum."
MINDY J.
"Excellent service, design, creation and dispatch. Kept informed at each step and arrived very promptly. The Nanook gold wedding ring is exquisite, and the Falcon in Bronze is so unique. Love them and will definitely come back for more in the future."
RAE R.
Sjálfbær og umhverfisvæn
Eitt af grundvallargildum AURUM er sjálfbærni. Við höfum eingöngu notað endurunnið gull og silfur síðastliðin 20 ár. Við notum einnig aðeins bestu gæði af ræktaðum demöntum (e. lab-grown diamonds) til að stuðla að því að vera eins umhverfisvæn og hægt er. Öll okkar hönnun og smíði á giftingarhringum fer fram á verkstæðinu okkar sem staðsett er í Reykjavík, Bankastræti 4.
Íslensk náttúra
Við leggjum mikið upp úr því að vera með gott úrval af giftingarhringum og erum alltaf að auka við okkur úrvalið. Í dag bjóðum við upp á yfir 40 mismunandi giftingarhringapör og bjóðum einnig upp á þann valkost að para saman hringi sem hentar hverjum og einum. Innblásturinn við hönnun giftingarhringana kemur frá íslenskri sögu og náttúru.
Einstök hönnun
AURUM skartið er einstök og tímalaus hönnun frá árinu 1999. Hönnunin okkar er nú þekkt um allan heim og leggjum við mikið upp úr því að setja viðskiptavini okkar í fyrsta sæti og erum við þekkt fyrir góða þjónustu og ánægða viðsktipavini.
Frí ráðgjöf
Að velja sér giftingarhringa er stór stund og viljum við gera upplifnina þína eins góða og hægt er.
Við bjóðum uppá fría ráðgjöf hjá fagaðila til að aðstoða við valið á hinum fullkomnu giftingarhringum.
Engin skuldbinding er á kaupum við bókun á tíma.
Algengar spurningar
Demantshringir
Ekki ennþá fundið rétta hringinn?
Sjá meiraVið erun neð mikið úrval af einstökum giftingarhringum fyrir alla.
Lífstíðar viðgerðarþjónusta og stærðarbreytingar á hringum.
Ef skartið þitt þarfnast viðgerðar getur þú haft samband við okkur og við aðstoðað þig með næstu skref. Einnig er hægt að koma við í versluninni okkar með skartið.
Við gerum við skartið eða skiptum því út þér að kostnaðarlausu innan 5 ára ábyrgðartímabilsins.
Ef skartgripurinn passar ekki þá bjóðum við uppá stærðarbreytingu þér að kostnaðarlausu.*
Bókaðu tíma
Ráðgjöf hjá fagaðila. Engar skuldbindingar.